Háma er staðsett á Háskólatorgi, í Stakkahlíð, Háskólabíói, Tæknigarði, Læknagarðir, Þjóðarbókhlöðunni, Eirbergi, Odda og Öskju. Háma salatbar er á Háskólatorgi en minni sjálfsafgreiðslu salatbarir eru í Tæknigarði, Læknagarði og Stakkahlíð. Í Hámu er fjölbreytt úrval af mat og drykk.

Í Hámu á Háskólatorgi og Tæknigarði eru tveir réttir dagsins í boði kl. 11.30 – 13.30 virka daga. Annar rétturinn er alltaf vegan. Í Læknagarði og Stakkahlíð er boðið upp á einn heitan rétt. Á öllum útsölustöðum Hámu er hægt að fá súpu alla virka daga. Þar sem tvær súpur eru í boði er önnur vegan. Háma salatbar er opinn virka daga kl. 11:30 – 13.30. Þar er boðið upp á salat af matseðli eða að eigin vali.

Stúdentar við HÍ fá afslátt af heitum mat, súpu og kaffikortum gegn framvísun stúdentaskírteinis.

Kraftur sem notaður er við matreiðslu í Hámu er án glútens og msg. Í grænmetisréttum og súpum sem eru ekki með kjöti er eingöngu notaður grænmetiskraftur.

Helstu ofnæmisvaldar í heitum réttum og súpum eru teknir fram innan sviga eftir því sem við á.

Matseðlar vikunnar

HEITUR MATUR
Mánudagur, 30. janúar

Réttur dagsins:

Grísahakkabuff með steiktu smælki, blómkálssalat og piparsósu.// Pork patty with baked potatoes, cauliflower salad and pepper sauce.

Veganréttur dagsins:

Grænmetis frikadellur með steiktu smælki, blómkálssalati og piparsósu.// Veggie frikadeller with baked potatoes, cauliflower salad and pepper sauce.

Þriðjudagur, 31. janúar

Réttur dagsins:

Steiktur fiskur í raspi með caperssmjöri, soðnum kartöflum og súrum gúrkum. (hveiti). // Breaded fish with butter with capers, boiled potatoes and pickles.

Veganréttur dagsins:

Vegan schnitzel með capers, sítrónu, soðnum kartöflum og basil-kóríander dressingu.// Vegan schnitzel with capers, lemon, boiled potatoes and basil-corriander dressing.

Miðvikudagur, 1. febrúar

Réttur dagsins:

Chili con carne með fersku salati og nachos.// Chilli con carne with fresh salad and nachos.

Veganréttur dagsins:

Chili sin carne með fersku salati og nachos.// Chilli sin carne with fresh salad and nachos.

Fimmtudagur, 2. febrúar

Réttur dagsins:

Marineraður grísahnakki með sykurbrúnuðum kartöflum, maisbaunum og brúnni soðsósu.// Marinated pork loin with caramelized potatoes, corn and sauce.

Veganréttur dagsins:

Fylltur Portobello sveppur með rifnu Oumph í hvítlauksmarineringu, fersku salati og balsamic dressing.// Stuffed Portobello mushrooms with grated Oumph in garlic dressing, fresh salad and balsamic dressing.

Föstudagur, 3. febrúar

Réttur dagsins:

Kjúklingaleggir í kornflekshjúp með steiktum kartöflubátum, fersku salati og kokteilsósu. (hveiti)// Cornflake chicken thighs, potato wedges, fresh salad and cocktail sauce. (wheat)

Veganréttur dagsins:

Steiktir Jack fruit með steiktum kartöflubátum, fersku salati og kokteilsósu.// Baked Jack fruit with potato wedges, fresh salad and cocktail sauce.

SÚPA
Mánudagur, 30. janúar

Hámusúpa:

Paprikusúpa.// Pepper soup.

Vegansúpa:

Tómatsúpa.// Tomato soup.

Þriðjudagur, 31. janúar

Hámusúpa:

Indversk kjúklingasúpa.// Indian chicken soup.

Vegansúpa:

Grænmetissúpa.// Veggie soup.

miðvikudagur, 1. febrúar

Hámusúpa:

Lamba gúllassúpa.// Lamb goulash soup.

Vegansúpa:

Lauksúpa.// Onion soup.

fimmtudagur, 2. febrúar

Hámusúpa:

Blaðlaukssúpa.// Leek soup.

Vegansúpa:

Kjúklingabaunasúpa.// Chick pea soup.

föstudagur, 3. febrúar

Hámusúpa:

Blómkálssúpa.// Cauliflower soup.

Vegansúpa:

Graskerssúpa.// Pumpkin soup.

Háma er staðsett á Háskólatorgi, í Stakkahlíð, Háskólabíói, Tæknigarði, Læknagarðir, Þjóðarbókhlöðunni, Eirbergi, Odda og Öskju. Háma salatbar er á Háskólatorgi en minni sjálfsafgreiðslu salatbarir eru í Tæknigarði, Læknagarði og Stakkahlíð. Í Hámu er fjölbreytt úrval af mat og drykk.

Í Hámu á Háskólatorgi og Tæknigarði eru tveir réttir dagsins í boði kl. 11.30 – 13.30 virka daga. Annar rétturinn er alltaf vegan. Í Læknagarði og Stakkahlíð er boðið upp á einn heitan rétt. Á öllum útsölustöðum Hámu er hægt að fá súpu alla virka daga. Þar sem tvær súpur eru í boði er önnur vegan. Háma salatbar er opinn virka daga kl. 11:30 – 13.30. Þar er boðið upp á salat af matseðli eða að eigin vali.

Kraftur sem notaður er við matreiðslu í Hámu er án glútens og msg. Í grænmetisréttum og súpum sem eru ekki með kjöti er eingöngu notaður grænmetiskraftur.

Helstu ofnæmisvaldar í heitum réttum og súpum eru teknir fram innan sviga eftir því sem við á.

Dagur

Réttur dagsins

Veganréttur dagsins

Mánudagur

30. janúar

Grísahakkabuff með steiktu smælki, blómkálssalat og piparsósu.// Pork patty with baked potatoes, cauliflower salad and pepper sauce.

Grænmetis frikadellur með steiktu smælki, blómkálssalati og piparsósu.// Veggie frikadeller with baked potatoes, cauliflower salad and pepper sauce.

Þriðjudagur

31. janúar

Steiktur fiskur í raspi með caperssmjöri, soðnum kartöflum og súrum gúrkum. (hveiti). // Breaded fish with butter with capers, boiled potatoes and pickles.

Vegan schnitzel með capers, sítrónu, soðnum kartöflum og basil-kóríander dressingu.// Vegan schnitzel with capers, lemon, boiled potatoes and basil-corriander dressing.

Miðvikudagur

1. febrúar

Chili con carne með fersku salati og nachos.// Chilli con carne with fresh salad and nachos.

Chili sin carne með fersku salati og nachos.// Chilli sin carne with fresh salad and nachos.

Fimmtudagur

2. febrúar

Marineraður grísahnakki með sykurbrúnuðum kartöflum, maisbaunum og brúnni soðsósu.// Marinated pork loin with caramelized potatoes, corn and sauce.

Fylltur Portobello sveppur með rifnu Oumph í hvítlauksmarineringu, fersku salati og balsamic dressing.// Stuffed Portobello mushrooms with grated Oumph in garlic dressing, fresh salad and balsamic dressing.

Föstudagur

3. febrúar

Kjúklingaleggir í kornflekshjúp með steiktum kartöflubátum, fersku salati og kokteilsósu. (hveiti)// Cornflake chicken thighs, potato wedges, fresh salad and cocktail sauce. (wheat)

Steiktir Jack fruit með steiktum kartöflubátum, fersku salati og kokteilsósu.// Baked Jack fruit with potato wedges, fresh salad and cocktail sauce.

Dagur

Hámusúpa

Vegansúpa

Mánudagur

30. janúar

Paprikusúpa.// Pepper soup.

Tómatsúpa.// Tomato soup.

Þriðjudagur

31. janúar

Indversk kjúklingasúpa.// Indian chicken soup.

Grænmetissúpa.// Veggie soup.

Miðvikudagur

1. febrúar

Lamba gúllassúpa.// Lamb goulash soup.

Lauksúpa.// Onion soup.

Fimmtudagur

2. febrúar

Blaðlaukssúpa.// Leek soup.

Kjúklingabaunasúpa.// Chick pea soup.

Föstudagur

3. febrúar

Blómkálssúpa.// Cauliflower soup.

Graskerssúpa.// Pumpkin soup.

30.01.23 – 03.02.23