HVað er háma?
Háma er staðsett á Háskólatorgi, Tæknigarði, Læknagarði, Eirbergi, Öskju og á Sögu. Háma salatbar er á Háskólatorgi en minni sjálfsafgreiðslu salatbarir eru í Tæknigarði og Læknagarði. Í Hámu er fjölbreytt úrval af mat og drykk.
Þú getur pantað veitingar fyrir hvers kyns veislur, fundi eða ráðstefnur hjá Hámu, hvort heldur um er að ræða innan eða utan háskólasvæðis.
Pantaðu veisluþjónustu á hama.is
vefsíða hámu

English