Háma er staðsett á Háskólatorgi, í Stakkahlíð, Háskólabíói, Tæknigarði, Læknagarðir, Þjóðarbókhlöðunni, Þjóðminjasafninu, Eirbergi, Odda og Öskju. Háma salatbar er á Háskólatorgi en minni sjálfsafgreiðslu salatbarir eru í Tæknigarði, Læknagarði og Stakkahlíð. Í Hámu er fjölbreytt úrval af mat og drykk.

Í Hámu á Háskólatorgi og Tæknigarði eru tveir réttir dagsins í boði kl. 11.30 – 13.30 virka daga. Annar rétturinn er alltaf vegan. Í Læknagarði og Stakkahlíð er boðið upp á einn heitan rétt. Á öllum útsölustöðum Hámu er hægt að fá súpu alla virka daga. Þar sem tvær súpur eru í boði er önnur vegan. Háma salatbar er opinn virka daga kl. 11 – 13.30. Þar er boðið upp á salat af seðli eða að eigin vali.

Stúdentar við HÍ fá afslátt af heitum mat, súpu og kaffikortum gegn framvísun stúdentaskírteinis.

Kraftur sem notaður er við matreiðslu í Hámu er án glútens og msg. Í grænmetisrétti og súpur sem eru ekki með kjöti er eingöngu notaður grænmetiskraftur.

Helstu ofnæmisvaldar í heitum réttum og súpum eru teknir fram innan sviga eftir því sem við á.

Matseðlar vikunnar

HEITUR MATUR
Mánudagur, 6. desember

Réttur dagsins:

Þorskur í orly með kartöflusalati, sítrónu og fersku salati (egg,hveiti) // Cod in orly with cold potatoe salad, lemon and fresh salad (egg,weat).

Veganréttur dagsins:

Hvítlauksristað blómkál með kartöflusalati, sítrónu og fersku salati // Garlic roasted cauliflower with cold potatoe salad, lemon and fresh salad.

Þriðjudagur, 7. desember

Réttur dagsins:

Kjúklingabringur með beikon og döðlum, steiktum sætum kartöflum, villisveppasósu og salati // Chicken breast with bacon and dadles, fried sweet potatoes, wild mushroom sauce and salad.

Veganréttur dagsins:

Hnetusteik með steiktum sætum kartöflum, villisveppasósu og salati // Nut steak with sweet potatoes, wild mushroom sauce and salad.

Miðvikudagur, 8. desember

Réttur dagsins:

Steiktar fiskibollur með soðnum kartöflum, brúnni lauksósu og hrásalati (hveiti) Fried fishballs with potatoes, brown onion gravy and coleslaw (weat).

Veganréttur dagsins:

Steikt kínóabuff með soðnum kartöflum, brúnni lauksósu og hrásalati // Fried quinoa burger with potatoes, brown onion "gravy" and coleslaw.

Fimmtudagur, 9. desember

Réttur dagsins:

Lambaschnitzel í raspi með steiktu smælki, bernaisessósu, grænum baunum og sultu (egg,hveiti) // Breaded schnitzel with baked potatoes, bernaise sauce, green peas and jam (egg,weat).

Veganréttur dagsins:

Soya schnitzel með steiktu smælki, sveppasósu, grænum baunum og sultu (hveiti) // Soya schnitzel with baked potatoes, mushroom sauce, green peas and jam (weat),

Föstudagur, 10. desember

Réttur dagsins:

Píta með hakkabuffi, salati og sósu, steiktir kartöflubátar og kokteilsósa (egg,mjólk, hveiti) // Greek flat bread with minced meat burger, salad and cold sauce, fried potatoe wedges and cocktail sauce (egg, milk, weat).

Veganréttur dagsins:

Píta með falafel, salati og sósu, steiktir kartöflubátar og kokteilsósa (hveiti) // Greek flatbread with falafel, salad and cold sauce, fried potatoe wedges and cocktail sauce (weat).

SÚPA
Mánudagur, 6. desember

Hámusúpa:

Ungversk gúllassúpa með svínakjöti // Hungarian goulash soup with pork.

Vegansúpa:

Kremuð aspassúpa // Creamy asparagus soup.

Þriðjudagur, 7. desember

Hámusúpa:

Blómkáls og brokkolísúpa // Cauliflower and broccolisoup.

Vegansúpa:

Ítölsk grænmetissúpa // Italian vegetable soup.

miðvikudagur, 8. desember

Hámusúpa:

Tælensk núðlusúpa (egg,hveiti) // Thai noodle soup (egg,weat).

Vegansúpa:

Villisveppasúpa // Wild mushroom soup.

fimmtudagur, 9. desember

Hámusúpa:

Tómatsúpa með hvítlauk og basil (mjólk) // Tomatosoup with garlic and basil (milk).

Vegansúpa:

Kremuð graskerssúpa með kókosmjólk og chili // Creamy butternut squash soup with coconut milk and chili.

föstudagur, 10. desember

Hámusúpa:

Kjúklingasúpa með karrý og kókosmjólk // Chicken soup with curry and coconut milk.

Vegansúpa:

Rauð linsubaunasúpa // Red lentils soup.

Háma er staðsett á Háskólatorgi, í Stakkahlíð, Háskólabíói, Tæknigarði, Læknagarðir, Þjóðarbókhlöðunni, Þjóðminjasafninu, Eirbergi, Odda og Öskju. Háma salatbar er á Háskólatorgi en minni sjálfsafgreiðslu salatbarir eru í Tæknigarði, Læknagarði og Stakkahlíð. Í Hámu er fjölbreytt úrval af mat og drykk.

Í Hámu á Háskólatorgi og Tæknigarði eru tveir réttir dagsins í boði kl. 11.30 – 13.30 virka daga. Annar rétturinn er alltaf vegan. Í Læknagarði og Stakkahlíð er boðið upp á einn heitan rétt. Á öllum útsölustöðum Hámu er hægt að fá súpu alla virka daga. Þar sem tvær súpur eru í boði er önnur vegan. Háma salatbar er opinn virka daga kl. 11 – 13.30. Þar er boðið upp á salat af seðli eða að eigin vali.

Stúdentar við HÍ fá afslátt af heitum mat, súpu og kaffikortum gegn framvísun stúdentaskírteinis.

Kraftur sem notaður er við matreiðslu í Hámu er án glútens og msg. Í grænmetisrétti og súpur sem eru ekki með kjöti er eingöngu notaður grænmetiskraftur.

Helstu ofnæmisvaldar í heitum réttum og súpum eru teknir fram innan sviga eftir því sem við á.

Dagur

Réttur dagsins

Veganréttur dagsins

Mánudagur

6. desember

Þorskur í orly með kartöflusalati, sítrónu og fersku salati (egg,hveiti) // Cod in orly with cold potatoe salad, lemon and fresh salad (egg,weat).

Hvítlauksristað blómkál með kartöflusalati, sítrónu og fersku salati // Garlic roasted cauliflower with cold potatoe salad, lemon and fresh salad.

Þriðjudagur

7. desember

Kjúklingabringur með beikon og döðlum, steiktum sætum kartöflum, villisveppasósu og salati // Chicken breast with bacon and dadles, fried sweet potatoes, wild mushroom sauce and salad.

Hnetusteik með steiktum sætum kartöflum, villisveppasósu og salati // Nut steak with sweet potatoes, wild mushroom sauce and salad.

Miðvikudagur

8. desember

Steiktar fiskibollur með soðnum kartöflum, brúnni lauksósu og hrásalati (hveiti) Fried fishballs with potatoes, brown onion gravy and coleslaw (weat).

Steikt kínóabuff með soðnum kartöflum, brúnni lauksósu og hrásalati // Fried quinoa burger with potatoes, brown onion "gravy" and coleslaw.

Fimmtudagur

9. desember

Lambaschnitzel í raspi með steiktu smælki, bernaisessósu, grænum baunum og sultu (egg,hveiti) // Breaded schnitzel with baked potatoes, bernaise sauce, green peas and jam (egg,weat).

Soya schnitzel með steiktu smælki, sveppasósu, grænum baunum og sultu (hveiti) // Soya schnitzel with baked potatoes, mushroom sauce, green peas and jam (weat),

Föstudagur

10. desember

Píta með hakkabuffi, salati og sósu, steiktir kartöflubátar og kokteilsósa (egg,mjólk, hveiti) // Greek flat bread with minced meat burger, salad and cold sauce, fried potatoe wedges and cocktail sauce (egg, milk, weat).

Píta með falafel, salati og sósu, steiktir kartöflubátar og kokteilsósa (hveiti) // Greek flatbread with falafel, salad and cold sauce, fried potatoe wedges and cocktail sauce (weat).

Dagur

Hámusúpa

Vegansúpa

Mánudagur

6. desember

Ungversk gúllassúpa með svínakjöti // Hungarian goulash soup with pork.

Kremuð aspassúpa // Creamy asparagus soup.

Þriðjudagur

7. desember

Blómkáls og brokkolísúpa // Cauliflower and broccolisoup.

Ítölsk grænmetissúpa // Italian vegetable soup.

Miðvikudagur

8. desember

Tælensk núðlusúpa (egg,hveiti) // Thai noodle soup (egg,weat).

Villisveppasúpa // Wild mushroom soup.

Fimmtudagur

9. desember

Tómatsúpa með hvítlauk og basil (mjólk) // Tomatosoup with garlic and basil (milk).

Kremuð graskerssúpa með kókosmjólk og chili // Creamy butternut squash soup with coconut milk and chili.

Föstudagur

10. desember

Kjúklingasúpa með karrý og kókosmjólk // Chicken soup with curry and coconut milk.

Rauð linsubaunasúpa // Red lentils soup.