Háma er staðsett á Háskólatorgi, í Stakkahlíð, Háskólabíói, Tæknigarði, Læknagarðir, Þjóðarbókhlöðunni, Eirbergi, Odda og Öskju. Háma salatbar er á Háskólatorgi en minni sjálfsafgreiðslu salatbarir eru í Tæknigarði, Læknagarði og Stakkahlíð. Í Hámu er fjölbreytt úrval af mat og drykk.

Í Hámu á Háskólatorgi og Tæknigarði eru tveir réttir dagsins í boði kl. 11.30 – 13.30 virka daga. Annar rétturinn er alltaf vegan. Í Læknagarði og Stakkahlíð er boðið upp á einn heitan rétt. Á öllum útsölustöðum Hámu er hægt að fá súpu alla virka daga. Þar sem tvær súpur eru í boði er önnur vegan. Háma salatbar er opinn virka daga kl. 11:30 – 13.30. Þar er boðið upp á salat af matseðli eða að eigin vali.

Stúdentar við HÍ fá afslátt af heitum mat, súpu og kaffikortum gegn framvísun stúdentaskírteinis.

Kraftur sem notaður er við matreiðslu í Hámu er án glútens og msg. Í grænmetisréttum og súpum sem eru ekki með kjöti er eingöngu notaður grænmetiskraftur.

Helstu ofnæmisvaldar í heitum réttum og súpum eru teknir fram innan sviga eftir því sem við á.

Matseðlar vikunnar

HEITUR MATUR
Mánudagur, 5. júní

Réttur dagsins:

Fiskibollur með karrýsósu, hrísgrjónum og salati.// Fish balls with curry sauce, rice and salad.

Veganréttur dagsins:

Sætkartöflubollur með karrýsósu, hrísgrjónum og salati. Sweet potatoe buns with curry sauce, rice and salad.

Þriðjudagur, 6. júní

Réttur dagsins:

Pulld pork borgari með kartöflubátum, koktelsósu og hrásalati. (Glúten).// Pulld pork burger with fried potatoes and coleslaw.

Veganréttur dagsins:

Pulld oumph borgari með kartöflubátum, koktelsósu og hrásalati.// Pulld oumph burger with fried potatoes and coleslaw.

Miðvikudagur, 7. júní

Réttur dagsins:

Hnetusteik með tandoorisósu, cous cous og fersku salati.// Peanut roast with tandoori, cous cous and fresh salad.

Veganréttur dagsins:

Hnetusteik með Tandoorisósu, cous cous og fersku salati.// Peanut roast with tandoori, cous cous and fresh salad.

Fimmtudagur, 8. júní

Réttur dagsins:

Hamborgarahryggur með rauðkáli, baunum og sykurbrúnuðum kartöflum.// Smoked pork with red cabbage, green beans og potatoes.

Veganréttur dagsins:

Innbökuð rauðbeðusteik með sykurbrúnuðum kartöflum og grænum baunum.// Beetroot steak with potatoes and green beans.

Föstudagur, 9. júní

Réttur dagsins:

Taco með kjúkling og steiktu grænmeti. Hrísgrjón, salat og nachos.// Taco with chicken, fried vegetable, rice and nachos.

Veganréttur dagsins:

Taco með grænmetisbollum og steiktu grænmeti. Hrísgrjón og nachos.// Taco with vegetable buns, fried vegetable, rice and nachos.

SÚPA
Mánudagur, 5. júní

Hámusúpa:

Indversk kjúklingasúpa.// Inian chicken soup.

Vegansúpa:

Gulrótarsúpa.// Carrot soup.

Þriðjudagur, 6. júní

Hámusúpa:

BBQ hakksúpa.// BBQ meet soup.

Vegansúpa:

Minestrone súpa.// Minestone soup.

miðvikudagur, 7. júní

Hámusúpa:

Núðlusúpa með kjúkling og kóríander.// Noodle soup with chicken and koriander.

Vegansúpa:

Kremuð grænmeitssúpa.// Creamy vegetable soup.

fimmtudagur, 8. júní

Hámusúpa:

Kartöflusúpa með beikoni.// Potatoe soup with bacon.

Vegansúpa:

Kjúklingabaunasúpa.// Chick been soup.

föstudagur, 9. júní

Hámusúpa:

Villisveppasúpa.// Wild mushroom soup.

Vegansúpa:

Thai núðlusúpa með chili og grænmeti.// Thai noodle soup with chili and vegetable.

Háma er staðsett á Háskólatorgi, í Stakkahlíð, Háskólabíói, Tæknigarði, Læknagarðir, Þjóðarbókhlöðunni, Eirbergi, Odda og Öskju. Háma salatbar er á Háskólatorgi en minni sjálfsafgreiðslu salatbarir eru í Tæknigarði, Læknagarði og Stakkahlíð. Í Hámu er fjölbreytt úrval af mat og drykk.

Athugið að lokað er á öllum útsölustöðum Hámu í sumar nema á Háskólatorgi þar sem opið er frá 8-15 alla virka daga.

Í Hámu á Háskólatorgi og Tæknigarði eru tveir réttir dagsins í boði kl. 11.30 – 13.30 virka daga. Annar rétturinn er alltaf vegan. Í Læknagarði og Stakkahlíð er boðið upp á einn heitan rétt. Á öllum útsölustöðum Hámu er hægt að fá súpu alla virka daga. Þar sem tvær súpur eru í boði er önnur vegan. Háma salatbar er opinn virka daga kl. 11:30 – 13.30. Þar er boðið upp á salat af matseðli eða að eigin vali.

Kraftur sem notaður er við matreiðslu í Hámu er án glútens og msg. Í grænmetisréttum og súpum sem eru ekki með kjöti er eingöngu notaður grænmetiskraftur.

Helstu ofnæmisvaldar í heitum réttum og súpum eru teknir fram innan sviga eftir því sem við á.

Dagur

Réttur dagsins

Veganréttur dagsins

Mánudagur

5. júní

Fiskibollur með karrýsósu, hrísgrjónum og salati.// Fish balls with curry sauce, rice and salad.

Sætkartöflubollur með karrýsósu, hrísgrjónum og salati. Sweet potatoe buns with curry sauce, rice and salad.

Þriðjudagur

6. júní

Pulld pork borgari með kartöflubátum, koktelsósu og hrásalati. (Glúten).// Pulld pork burger with fried potatoes and coleslaw.

Pulld oumph borgari með kartöflubátum, koktelsósu og hrásalati.// Pulld oumph burger with fried potatoes and coleslaw.

Miðvikudagur

7. júní

Hnetusteik með tandoorisósu, cous cous og fersku salati.// Peanut roast with tandoori, cous cous and fresh salad.

Hnetusteik með Tandoorisósu, cous cous og fersku salati.// Peanut roast with tandoori, cous cous and fresh salad.

Fimmtudagur

8. júní

Hamborgarahryggur með rauðkáli, baunum og sykurbrúnuðum kartöflum.// Smoked pork with red cabbage, green beans og potatoes.

Innbökuð rauðbeðusteik með sykurbrúnuðum kartöflum og grænum baunum.// Beetroot steak with potatoes and green beans.

Föstudagur

9. júní

Taco með kjúkling og steiktu grænmeti. Hrísgrjón, salat og nachos.// Taco with chicken, fried vegetable, rice and nachos.

Taco með grænmetisbollum og steiktu grænmeti. Hrísgrjón og nachos.// Taco with vegetable buns, fried vegetable, rice and nachos.

Dagur

Hámusúpa

Vegansúpa

Mánudagur

5. júní

Indversk kjúklingasúpa.// Inian chicken soup.

Gulrótarsúpa.// Carrot soup.

Þriðjudagur

6. júní

BBQ hakksúpa.// BBQ meet soup.

Minestrone súpa.// Minestone soup.

Miðvikudagur

7. júní

Núðlusúpa með kjúkling og kóríander.// Noodle soup with chicken and koriander.

Kremuð grænmeitssúpa.// Creamy vegetable soup.

Fimmtudagur

8. júní

Kartöflusúpa með beikoni.// Potatoe soup with bacon.

Kjúklingabaunasúpa.// Chick been soup.

Föstudagur

9. júní

Villisveppasúpa.// Wild mushroom soup.

Thai núðlusúpa með chili og grænmeti.// Thai noodle soup with chili and vegetable.

05.06.23 – 09.06.23